610mm x 30m rúlla
200 gr.
Semigloss pappír á hagstæðu verði.
Frábær pappír i stafræna prentun á ljósmyndum, teiknigum og plaggötum. Pappírinn þornar strax og er sérstaklega góður þegar prentað er á miklum hraða.
Skilar hágæða myndum með góðum litum og dekkningu.